Minn aðgangur

NTFS for Mac® 14

Ensk útgáfa

Fyrsta lausnin sem styður við OS X 10.11 El Capitan!

 

Það er yndisleg upplifun að nota Mac  þar til þú reynir að nota NTFS-sniðið drif, sem á við flesta Windows-harðdiska! Þú þarft Paragon NTFS fyrir Mac til að búa til, eyða eða breyta skrá á Windows NTFS-drifum - eftir fáeinar mínútur hefurðu gleymt öllum fyrri vanda. Fjarlægðu hindranirnar á milli NTFS and HFS+ á auðveldan og öruggan hátt!

Fyrsta lausnin sem styður við OS X 10.11 El Capitan!

19,95 € buydownload

Nákvæmir eiginleikar


Nýir eiginleikar

 • New Styður nýjasta OS X 10.11 El Capitan
 • New Increased transfer rates for read/write operations on SSDs

Helstu eiginleikar

 • Ótrúlega góð NTFS-afköst. Flutningshraðinn er sá sami og með hinu innbyggða HFS-skráarkerfi!
 • Fullur lesa/skrifa aðgangur að NTFS. Mac® OS X veitir takmarkaðan stuðning við NTFS, aðalskráarkerfi allra tölva með Windows. Með NTFS fyrir Mac OS X frá Paragon færu fullan lesa/skrifa aðgang að öllum útgáfum NTFS í Mac OS X
 • Stuðningur við Mac OS X Leopard, Snow Leopard (32 og 64 bita), Lion og Mountain Lion, Mavericks, Yosemite, El Capitan
 • Auðvelt í uppsetningu. Auðvelt er að setja rekilinn upp með notendavænum gandálfi
 • Auðvelt í notkun. Settu allar NTFS-deildaskiptingar í sem innbyggðar - engin þörf á að framkvæma sérstakar aðgerðir til að fá aðgang; festu bara disk eða annan miðil við NTFS-deildaskiptingu og notaðu það eins og þú vilt
 • Búa til og laga NTFS-deildaskiptingar í Mac á sama hátt og þú gerir yfirleitt með HFS/HFS+
 • Stafir og tungumál sem eru ekki rómverskir. Skráar- og möppuheiti á ríkismálum, þar á meðal kínverska, kóreska, japanska, rússneska
 • Engin takmörkun á hámarks stærð skráar/deildaskiptingar (innan Mac OS X og NTFS-hönnunarlýsinga)
 • Stuðningur fyrir víkkaðar eigindir

Styður NTFS-eiginleika

 • Allar NTFS-útgáfur eru studdar (frá Windows NT 3.1 til Windows 10)
 • Þjappaðar skrár og möppur
 • Dreifðar skrár
 • Skrár og möppur með öryggisheimild

Frekari hjálparforrit

 • Sníðir NTFS-hjálparforrit - sníðir allar deildarskiptingar sem NTFS í Mac® OS 10.5 og nýrri útgáfum
 • Skoðar NTFS-hjálparforrit - skoðar heilleika NTFS-deildaskiptingar og lagar villur, býr til og birtist stöðuskýrslur um NTFS-skráarkerfið
 • Stjórnar NTFS-hjálparforriti - gerir notandanum kleift að stjórna NTFS fyrir Mac® drifshegðunMac® & the Mac® Logo are trademarks of Apple Inc., registered in the U.S. and other countries.
Windows® & the Windows® Logo are trademarks of Microsoft Corporation., registered in the U.S. and other countries.