Minn aðgangur

Ensk útgáfa

NTFS for Mac® 14

Ótakmarkaður aðgangur að NTFS rúmtaki í macOS Sierra!

  • Fullur les-/skrifaðgangur að NTFS deildum undir OS X

  • Fáheyrð og mikil NTFS afköst

  • Einfalt í uppsetningu og notkun

  • Valkostir fyrir að staðfesta, laga og sníða

  • new Stuðningur fyrir macOS 10.12 Sierra

Brýr byggðar á milli þinnar Mac og Windows

 

Paragon NTFS for Mac® 14 er að fullu samhæft nýju öryggisstefnu Apple sem tryggir skjótan, þægilegan og öruggan aðgang að NTFS deildum í macOS 10.12 Sierra.

Þegar hugbúnaðurinn hefur verið settur upp getur notandinn notað hann strax, skoðað innihald hans á þægilegan máta og lesið, breytt, afritað eða búið til skrár og möppur. Rekillinn tryggir ítarlegan stuðning NTFS skrárkerfa og veitir skjótan og gagnsæjan les-/skrifaðgang að öllum NTFS deildum í macOS 10.12.

Skilvirkni skiptir höfuðmáli

Paragon NTFS for Mac® er skjótvirkasti hugbúnaður í heimi og nær hraða staðbundinna rekla með macOS Sierra! Tól fyrir stjórnun á rúmtaki heimila snið, könnun og viðgerðir á rúmtaki NTFS.


Settu það upp og af stað.
Þetta er svona einfalt

Þú færð aðgang að Windows® deildum á þinni Mac® á svo eðlilegan máta að þú gleymir þeim sem stendur að baki

Öryggi skiptir máli

Paragon NTFS for Mac® veitir óhindruð gagnaskipti á milli Windows® og Mac®, jafnvel þegar mikið er undirViðbótarhjálparforrit

Sníddu allar deildir sem NTFS á þinni Mac, kannaðu heilleika NTFS deildar og stjórnaðu rekilhegðun

 

 

100% vernd fyrir viðskiptavini

Notendur sem kaupa Paragon NTFS for Mac fá tryggða 100% ókeypis uppfærslu á næstu vöruútgáfu um leið og hún er gefin út opinberlega. Viðskiptavinir sem eiga eldri útgáfu eiga rétt á allt að 50% afslætti. Ef þú vilt fá sérstakt uppfærslutilboð fyrir Paragon NTFS for Mac 14 skaltu byrja á að kanna leyfi þitt til að fá afsláttinn. Kannaðu það núna >>

 

... eða farðu inn á þinn persónulega MyParagon aðgang þar sem við veljum og birtum reglulega nýjustu fréttir og bestu tilboðin.

Prófanir á staðalmælingum

Ítarleg staðalmæling Paragon NTFS for Mac® 14 og á álíka afköstum rekstrarlausnar.

Prófanir hafa sýnt fram á eftirfarandi: Paragon NTFS skrárkerfisrekill er sá hraðasti á markaðnum! Staðbundni NTFS rekillinn (sem getur aðeins lesið) er með sömu lesafköst og Paragon NTFS for Mac®.


  • NTFS for Mac 14 með innri SSD drifi (í MacBook Pro 2016)

  • NTFS for Mac 14 með USB 3.0 Seagate Expansion Drive (3,5", HDD, 2TB)

  • NTFS for Mac 14 með ytri USB 3.0 RAID kassi með tveim SSD OCZ150

Stuðningur

 

 

Nýttu þér ókeypis stuðning á netinu! Ef vandi kemur upp mun okkar skilvirki og hágæða stuðningur leysa úr málunum fyrir þig. Öllum neytendavörum okkar fylgir ókeypis stuðningur á öllum lífstíma þeirra. Frekari upplýsingar >

 

My Paragon › Stuðningsvettvangur › Stuðningsbeiðni ›Mac® og Mac® kennimerkið eru vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.
Windows® og Windows® kennimerkið eru vörumerki Microsoft Corporation, skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.